Bestu mótmæli Íslandssögunnar

Ég legg nafn mitt aldrei við undirskrifarlista um nokkra skapaða hluti. Ástæðan yfirleitt að mótmæli eru of flókin, of nákvæm eða myndu tengja nafn mitt beint við einhverja afgerandi skoðun sem ég myndi ekki vilja láta blendla mig við eftir einhver ár. Því allt sem maður setur nafnið sitt við á netinu er jú til til langs tíma og því komin ákveðin skjölun um mann. Svona undirskrift gæti truflað fólk við atvinnuleit, fyrirgreiðslu og hvað eina þegar tímar líða.

En þessi mótmæli hafa nákvæmnlega ekkert með neitt af þessu að gera. Þetta er einföld yfirlýsing um að maður sé ekki hryðjuverkamaður. Og það besta er að þetta sýnir öðrum þjóðum sem sjá fréttir um okkur að við erum þjóð einstaklinga ekki bara nafn á landi sem stundar rányrkju á spariféi einstaklinga í öðrum löndum. Allavega var frétt Reuters einstaklega vinholl okkur og gaf góða mynd.

Til hamingju Sigmundur og félagar með þetta frábæra framtak þið eruð fyrstu hetjur landsins eftir bankahrunið.

 


mbl.is Mótmæli vekja athygli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

and Zeus wonders

Höfundur

Seifur
Seifur
Zeus er drengur með fjöldan allan af áhugamálum og skoðunum sem hann þarf að tjá sig lítillega um
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband