29.10.2008 | 23:02
Smámnarleg aðför að almenning
Frétt tekin af textavarp.is
Aukin innheimtuharka
Meiri harka hefur færst í
innheimtuaðgerðir síðustu vikurnar.
Dæmi eru um að innheimtufyrirtæki bjóði
að "stytta í ferlinu", það er að
kröfur, sem ekki eru greiddar á eindaga
fari umsvifalaust til
innheimtufyrirtækis og lokaviðvörun sé
gefin eftir fjóra daga.
Matthildur Helga- og Jónudóttir,
framkvæmdastjóri tölvufyrirtækisins
Snerpu á Ísafirði, hafnaði slíku boði,
segir það siðlaust á tímum þegar allir
þurfi að standa saman.
Eru menn ekkert að grínast í þessum innheimtufyrirtækjum ? ég hreinlega á ekki orð hvað er næst. Handrukkari eftir 18 daga
Gott samt að einhverjir sjái sér fært að græða á þessu öllu. Reyndar las ég um daginn að mestur gróði væri í að stofna fjármálaráðgjafafyrirtæki eða vinalínu á 99kr mín.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:06 | Facebook
Um bloggið
and Zeus wonders
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.